ManudurMyndlistar Logo Katrin

Mánuður myndlistar: Skólakynningar listamanna – opið fyrir skráningu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólakynningar listamanna í Mánuði myndlistar sem að venju er haldinn í október. Umsóknarfrestur er til og með 1. september nk. Einungis félagsmenn SÍM geta sótt um að taka þátt.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna hér https://www.manudurmyndlistar.is/skolakynningar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com