
“Mannkynssagan, einsog hún leggur eða lagði sig”
“Mannkynssagan, einsog hún leggur eða lagði sig”
Verið velkomin á fyrstu einkasýningu Sigtryggs Berg Sigmarssonar í
Listamenn Gallerí á Skúlagötu 32, 101 Reykjavík, sem opnar klukkan 17,
laugardaginn 12 mars.
Á sýningunni mun Sigtryggur sýna úrval teikninga sem hann hefur unnið
í Belgíu, þar sem hann hefur verið búsettur síðastliðin 3 ár.
Sigtryggur Berg Sigmarsson (f. 1977) stundaði myndlistarnám í Hannover
hjá prófessor Ulrich Eller og lauk meistaragráðu frá Fachhochschule
Hannover Bildende Kunst árið 2003.
Áður hafði hann stundað nám við Konunglega konservatoríið í Haag á
árunum 1997 – 1998.
Valdar einkasýningar – Galerie Tatjana Pieters, Ghent (BE), Lindenau,
Leipzig (DE), Castle Insterburg, Tchernyakhovsk (RU), Gallerí Ágúst,
Reykjavík (IS), Museums Quartier (AUS), Kunstschlager, Reykjavik (IS),
Der Grieche, Berlin (DE), National Gallery of Iceland, Reykjavik (IS),
Rocksbox Fine Art, Portland (USA), Hectoliter, Brussels (BE),
Stadslimiet, Antwerpen (BE), Basement Gallery, Vienna (AT) &
Trampoline Gallery, Antwerpen (BE)
Valdar samsýningar – Listasafn Íslands, Reykjavík (IS), Hafnarborg,
Hafnarfjörður (IS), Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík (IS), M HKA,
Antwerpen (BE), Copenhagen Art Festival, Copenhagen (DK), 21er
Kunsthaus, Vienna (AT), The Living Art Museum, Reykjavik (IS),Galerie
21, Hamburg (DE), De Vleeshal, Middelburg (NL) & Galerie Tatjana
Pieters, Ghent (BE).
Fleiri upplýsingar um listamanninn:
http://www.trampolinegallery.com/#!wazig-zien/ajmsn
http://www.helenscarsdale.com/siggi/
https://www.discogs.com/artist/66157-Sigtryggur-Berg-Sigmarsson
http://icelandicartcenter.is/people/artists/sigtryggur-berg-sigmarsson/
Viðtöl:
http://pitchfork.com/features/the-out-door/9607-the-abstract-math-of-experimental-duos/3/
http://icelandicartcenter.is/blog/interview-with-sigtryggur-berg-sigmarsson/