Untitled 1

Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

(English below)

Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

  • 28. mars 2017 – 16:00 – The Gil Association, Akureyri
  • 30. mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik

Steven Nederveen  er þekktur kanadískur listamaður og hafa verk hans verið sýnd út um allan heim í  galleríum, á listviðburðum og í tímaritum, ásamt því að vera mörg hver í einkasöfnum. Hann er með BA í myndlist frá University of Alberta (1995). Steven reynir að gera málverk sem geta markað tengsl milli náttúrunnar og þess andlega. Með því að gera línurnar á milli ljósmyndunar og myndlistar óskýrar, á milli kunnuglegs umhverfis okkar og hins óþekkta andlega heims, hefur hann þróað töfraraunsæi sem hann vonast til að sýni okkur orku og dulspeki náttúrunnar. Viðburðinum 30. mars lýkur með móttöku þar sem frumsýningu nýs málverks, sem Steven Nederveen málaði í tilefni af 150 ára afmæli kanadíska samveldisins, verður fagnað. Verkið verður til sýnis í Sendiráði Kanada á Íslandi út árið 2017.

 

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen

Steven Nederveen is a well known Canadian artist with work featured internationally in galleries, art fairs, magazines, media programs and many private collections. He holds a Bachelor in Fine Art from University of Alberta (1995). Steven finds inspiration in painting as a means of drawing connections between the natural environment and spirituality. By blurring the lines between photography and painting, and between our familiar surroundings and the unrevealed forces of a co-existing hidden world, he has developed a magical realism that he hopes will reveal the mystical energy of nature and inspire you. The March 30 event will conclude with a reception for the vernissage of a painting realized by Steven Nederveen in celebration of the 150th Anniversary of the Canadian Confederation, which will be exposed at the Embassy of Canada in Iceland throughout 2017.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com