Sagoy2 4 2

Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir í Svíþjóð

HITTINGUR

Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir ný verk í Sagoy Galleri í Malmö, Svíþjóð; stórar tré og dúkristur ásamt lithografíu verkum.

Sýningin opnar kl. 13.00 þann 13. maí og stendur til 28. maí 2017.

Magdalena Margrét lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1984 og hefur sýnt í mörgum söfnum og galleríum erlendis og í nær öllum söfnum hérlendis.

Sagoy Galleri er rekið af Goy Person sem hefur verið ötull við að kynna íslenska myndlist, íslensk skáld og verk í gegnum árin, en hann starfaði áður sem menningarstjóri í Jönköping.

Sagoy Galleri er staðsett á Erikslutsvägen 2 vid Fridhemstorget í Malmö.

Sýningin hlaut styrkt frá Muggi, ferðasjóði fyrir myndlistarmenn.

www.sagoygallery.com

www.magdalena.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com