
Made in Reykjavík -Sævar Karl
Anarkia Gallerí, Hamraborg, Kópavogi
Laugardaginn 3. September klukkan 16:00
Sæavar Karl um sýninguna “Litina nota ég til að skoða möguleika málverksins sem virðast vera ótakmarkaðir. Litirnir fái sitt rými og figururnar fá einnig sitt rými á striganum. Myndirnar eru málaðar á þessu ári og eru nokkuð frábrugnar sýningu minni í Norræna húsinu.2
Viðburðurinn á Facebook.