Booklet2backmb

Lokasýning og lokahóf á Artist Run í Ekkisens

(ENGLISH BELOW)

Verið velkomin á lokasýningu ARTIST RUN! Heimildarmynd um listamannarekna myndlistarsenu í Reykjavík annars vegar og Neukölln-hverfi Berlínarborgar hins vegar. Samhliða myndinni stendur einnig uppi sýning á verkum listamanna sem reka listarými á þessum svæðum í dag. Kvikmyndin var unnin var af Lost Shoe Collective árið og leikstýrð af Ragnari Inga Magnússyni.

Myndin er c.a. 25 mínútur að lengd og verður sýnd frá kl. 17:00 – 20:00 í Ekkisens, föstudaginn 8. júní.

Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru:

Arnar Ásgeirsson (IS)
Árni Már Erlingsson (IS)
Freyja Eilíf (IS)
Hildigunnur Birgisdóttir (IS)
Juwelia Soraya (DE)
Jonathan Schmidt-Ott (DE)
Katja Kottman (DE)
Ken Wiatrek (US)
Michael Pohl (DE)
Silfrún Una Guðlaugsdóttir (IS)
Steinunn Marta Önnudóttir (IS)
Tara Njála Ingvarsdóttir (IS)
Una Margrét Árnadóttir (IS)
Örn Alexander Ámundason (IS)

Í ARTIST RUN eru viðtöl við listamenn sem hafa skapað sín eigin rými, listamenn sem voru með sýningar í rýmunum þegar kvikmyndin var tekin upp og listamenn sem hafa starfað í báðum borgunum og eru að fara að opna sín eigin rými. Skoðaðir eru sameiginlegir og ólíkir fletir á umhverfi upprennandi listamanna í Reykjavík og Neukölln, stöðum sem standa báðir frammi fyrir heldrunarferli (e. gentrification).

„Art is what you make of it“
-Juwelia Soraya, eigandi Galerie Studio St. St.

Myndin var framleidd af Lost Shoe Collective og fjármögnuð af Erasmus+ Evrópa unga fólksins

http://artist-run.com/
https://www.instagram.com/lostshoecollective/

The Lost Shoe Collective:
Fatou Ndure (IS/GM), Ragnar Ingi Magnússon (IS), Freyja Eilíf (IS), Jeremias Caro Roman (CO), Marta Sveinbjörnsdóttir (IS), Beth Cherryman (UK), Sólveig Johnsen (IS), Valentina Pachón (CO), Pablo Gonzalez (UR).

——————————————-

You are invited to a sunday screening of ARTIST RUN, a documentary on the emerging artist run scenes in Reykjavík, Iceland and Neukölln-Berlin. The movie was made by the Lost Shoe Collective and directed by Ragnar Ingi Magnússon.

In conjunction with the movie there is a group exhibition of work by artists who run their own spaces in these two places.

Participants are:

Arnar Ásgeirsson (IS)
Árni Már Erlingsson (IS)
Freyja Eilíf (IS)
Hildigunnur Birgisdóttir (IS)
Juwelia Soraya (DE)
Jonathan Schmidt-Odd (DE)
Katja Kottman (DE)
Ken Wiatrek (US)
Michael Pohl (DE)
Steinunn Marta Önnudóttir (IS)
Una Margrét Árnadóttir (IS)
Örn Alexander Ámundason (IS)

ARTIST RUN features interviews with artists who have created their own spaces, artists who are exhibiting at the spaces during the time the movie was filmed as well as artists who have been working in both cities and are about to open a space of their own. It explores similarities and differences in Reykjavík, capital of Iceland and Neukölln, a vibrant district of Berlin, two places which are both facing the rising tides of gentrification.

“Art is what you make of it”
-Juwelia Soraya, owner of Galerie Studio St. St.

The movie was made by the Lost Shoe Collective and funded by Erasmus+

http://artist-run.com/
https://www.instagram.com/lostshoecollective/

The Lost Shoe Collective:
Fatou Ndure (IS/GM), Ragnar Ingi Magnússon (IS), Freyja Eilíf (IS), Jeremias Caro Roman (CO), Marta Sveinbjörnsdóttir (IS), Beth Cherryman (UK), Sólveig Johnsen (IS), Valentina Pachón (CO), Pablo Gonzalez (UR).

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com