Litagledi

Litagleði Helgu

Komið þið sæl.

Mig langar til að kynna fyrir ykkur fræði- og handbók mína „Litagleði”. Þetta er harðspjaldabók, 20x20cm, 160 bls.

„Litagleði“ er samin og hönnuð til að gagnast fólki sem vill efla litaskyn sitt í víðustu merkingu þess orðs. Skólafólk, sjálfsnámsfólk og fólk sem vinnur með liti í daglegu lífi.

Í bókinni er m.a. að finna litafræði “á mannamáli”, myndrænar ráðleggingar um það hvernig efla má litaskyn sitt, 50 litaæfingar og upplýsandi efni tengt litafræði.

Bókina sel ég beint frá mér á kr. 5.000 á meðan birgðir endast.

Almennt verð í bókabúðum er kr. 6.500.

Nánari upplýsingar má finna á kynningarsíðu minni á Facebook, „Litagleði Helgu“, en þar er einnig tekið á móti pöntunum.

 

Með góðri kveðju,

Helga Jóhannesdóttir

Vogi, 816 Olfusi

Sími 8616919

helgadeep@gmail.com

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com