RAM Listin Talar Sept 2017 A2 PRINT.indd

Listin talar tungum: Táknmál Sunnudag 28. janúar kl. 13.00

Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á myndlistarleiðsagnir á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Fyrsta leiðsögnin verður á táknmáli, síðan verða myndlistarleiðsagnir á rússnesku, arabísku, serbnesku, spænsku, japönsku, tælensku, tékknesku og slóvensku.

Teknar verða fyrir sýningarnar tvær á Kjarvalsstöðum, Myrkraverk og Líðandin – la durée, en síðasta leiðsögnin verður í Ásmundarsafni þar sem sýningin List fyrir fólkið stendur.

VIÐBURÐUR Á FACEBOOK

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com