Hafnarhús

Listaverkin í kringum Tjörnina, fimmtudag 29. ágúst kl. 20.00 frá Grófinni

Markús Þór Andrésson, listfræðingur og deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur leiðir göngu um listaverkin við Tjörnina og í Hljómskálagarðinum.

Gangan hefst í Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafnið og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld í sumar.

Hægt er að finna frekari upplýsingar um kvöldgöngur og dagskrá sumarsins hér: facebook.com/kvoldgongur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com