Listatvíeykið YottaZetta opnar sýninguna “Hippóglossus Hippóglossus!” í SÍM salnum föstudaginn 12. júní kl. 17.

10397020_640842502717209_3968992291379959655_o

 

Listatvíeykið YottaZetta opnar sýninguna “Hippóglossus Hippóglossus!” í SÍM salnum föstudaginn 12. júní kl. 17. Á sýningunni, sem er tileinkuð öllum litlum kjánaþjóðum sem glopra kvótanum sínum í klærnar á kvótadrottningum og sægreifum, lítur tvíeykið til hafs.

Hafið spilar veigamikinn þátt í sögu og vitund íslensku þjóðarinnar. Fyrir íslendingi er kista hafsins er jafn stútfull af mat og hún er af hlöðnum myndrænum táknum, en þessir tveir íslensku myndlistamenn ákváðu að dýfa sér á bólakaf í heim hafsins og draga á land það þeir fundu þar. Uppúr öldunum komu auðvitað makríll og þorskur en einnig rauðmagi, gugga og fleira.

YottaZetta samanstendur af listakonunum Rán Jónsdóttur og Ólöfu Rún Benediktsdóttur.

“Hippóglossus Hippóglossus”, an exhibition by the artist duo YottaZetta opens in SIM, on Friday the 12th of June at five o’clock. In this exhibition the duo looks to the sea. Working with the numerous visual symbols that Icelandic culture has connected to sea life the artists create a playful interplay between heavy politics and visual ascetics.

Members of YottaZetta are Rán Jónsdóttir and Ólöf Rún Benediktsdóttir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com