Poster Claire

Listastofan | Slippery Edges | Claire Paugam

(English below)

IS

OPNUN 1. Nóv, kl. 18:00
Sýningin verður til 10. Nóvember, Mið-Lau + Sunnudagur, kl. 13:00-18:00

Claire Paugam er frönsk fjöllistakona (f. 1991) búsett í Reykjavík. Hún útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist úr Listaháskóla Íslands árið 2016 og sýndi í kjölfarið á 5th Biennale for Young Art í Moskvu sama ár.
Claire dvaldi á eldvirku eyjunni Reunion Island (á austurströnd Afríku) og starfaði sem aðstoðarkennari í Listaháskólanum þar. Claire hefur sýnt verkin sín á ýmsum listastofnunum í Frakklandi og á Íslandi og hennar fyrsta einkasýning MIDSCAPE var haldin á Listastofunni í fyrra.

“Claire Paugam vinnur með lög, samanfallandi áferðir og liti. Hún styðst við myndskeið, ljósmyndainnsetningar og ýmsan flutning þar sem hún notast við áferðir til að sameina líkama og náttúru. Þessar áferðir eru nokkurskonar speglun út í alheiminn og ákveðin framlenging af þeim mörgu skilningarvitum sem náttúran og landslagið geymir í sér. Claire vinnur með líkamleika. Hún notar ekki líkamann bókstaflega, heldur blæs hún líkamlegu lífi í líflausa hluti.
Í sköpunarferli Claire má ekki aðeins sjá líflausa hluti fyllast lífi landslagsins heldur sjáum við líka hvernig þessir líflausu hlutir ýta undir ákveðna hlutgervingu í landslaginu. Þetta vekur ef til vill upp spurningar um hvað sé í raun raunverulegt og áþreifanlegt og hvar línan á milli efna og massa liggur yfir höfuð.” (Ágrip úr “Claire Paugam – Attempting the Embrace” eftir Barabara Valentina, Umbigo art and design magazine, 2017)

Einkasýning fjöllistakonunnar Claire Paugam Sleipir kantar fjallar um þá óstöðugu, síbreytilegu strjálu línu á milli þess ytra og innra, fjallar um línuna á milli mismunandi vídda alheimsins. Með mismunandi listformum leiðir Claire áhorfandann í gegnum sjónræna óvissu þar sem frumefnin fá aldrei á sig heila mynd.

http://clairepaugam.com/

Facebook viðburður

/////

EN

OPENING November 1st, from 18:00
Open until November 10th, Wednesday-Saturday + Sunday 4th, 13:00-18:00

Slippery Edges – a solo exhibition by multidisciplinary artist Claire Paugam – deals with the porous, the unstable and ever changing thin line between the outside and the inside, between different realms of reality. Throughout various artforms (sculptures, installations, collages), Claire leads the viewer into a visual questioning in which elements never really find their shape.

“Claire Paugam works in layers, overlapping textures, and colours. Her supports are video, photography installation and performance. The textures are used to unify body and nature, as a reflection over the universal, composing a kind of sensorial diaries of the landscape.
Claire does not take life, does not isolate the Human flesh, she animates an inanimate object as if she has blown into it the breath of life. In her practice we may see both the will to animate pieces and objects, and sometimes we may feel that the objects are the ones boosting the reification of the landscape, always raising questions about the matter, or what is or is not tangible to the look.” (Excerpt from “Claire Paugam – Attempting the Embrace” by Barabara Valentina, Umbigo art and design magazine, 2017)

Claire Paugam is a multidisciplinary French artist (born 1991) based in Reykjavík.
After graduating from the MFA program of the Iceland Academy of the Art in 2016, Claire exhibited at the 5th Biennale for Young Art, Moscow. She traveled to another volcanic island, Reunion Island (East coast of Africa) where she was a teacher assistant at the Art Academy. Claire exhibited her artworks in various art institutions in France and Iceland.

http://clairepaugam.com/

Facebook event

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com