6ebb891f 06e2 4115 8670 Db77550380cf

Listastofan: Romantic Mooning Laura Andrés Esteban

Sýningaropnun: 22. mars, 18:00-21:00
Opnunartímar: 22. mars – 05. apríl, mið-lau kl 13-17


(English below)

Strax í barnæsku lærum við hvernig ástin er og virkar. Hvernig eigi að ná sér í konu og hvernig eigi að tæla karl. Hvernig eigi að fara á stefnumót, hvar mörkin liggi þegar kemur að því að sýna annarri
manneskju athygli. Romantic Mooning er gamansamt svar við þrýstingi fjölmiðla á staðalímyndinni.
Þrýtingur utanfrá á persónulegar-og tilfinngalegarskoðanir fólks og að þær rúmist í litlum súkkulaðikassa eru ekki bara fáranlegar heldur jafnframt rangar.
Laura Andrés Esteban er spænskur listamaður og ljósmyndari. Hún hefur búið í Reykjavík í fjögur ár. Helstu áhugamál hennar eru ljósmyndun, myndskreytingar, grænmeti, skop og að hafna öllu kjaftæði!
Þú getur kynnt þér verk hennar á landresesteban.com.

— — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — —

Opening event: March 22th, 18:00-21:00h.
Opening hours: Wed-Sat 13-17h until April 5th.

From the very beginnings of our childhood, we are presented with an ideal of romantic love. We are taught how to court a woman, how to seduce a man, how to date, what is the acceptable way to show
affection and for whom—how romance is done. Romantic Mooning is a humorous response to the media’s pressure to conform to those stereotypes, because pushing people to shrink such a personal and
rich feeling so that it fits into a tiny box of heart-shaped chocolates is not only ridiculous, it’s also wrong.
Laura Andrés Esteban is a Spanish artist and photographer who has been living in Reykjavík for four years. Her main interests are analogue photography, illustration, vegetables, humour and rejecting
bullshit. You can see more about her work here: landresesteban.com.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com