Listastefna 2015 í Berlín – umsóknarfrestur fyrir íslenska listmamenn til þátttöku rennur út á miðvikudag

Sendiráð Íslands í Berlín vekur athygli á umsókn um þátttöku í listastefnu sem fram fer í Felleshus, sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín í apríl á næsta ári, þar sem norrænt myndlistarfólk fær tækifæri til að kynna sig fyrir sýningarstjórum, framkvæmdastjórum hátíða og verkefna á sviði myndlistar.

Umsóknarfrestur er til 21. janúar og mun dómnefnd velja úr umsóknum.

Því miður fylgja engir styrkir boði til þáttöku og þurfa listamennirnir sjálfir að greiða ferðakostnað og uppihald, en þeir geta sótt um ferðastyrk til Kynningarmiðstöðvar.

http://icelandicartcenter.is/grants/styrkir-grants/

 

Frekari upplýsingar: (pdf) Grosses-Treffen-2015-email-TEXT-dec12-1

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com