LISTASALUR MOSFELLSBÆJAR

LISTASALUR MOSFELLSBÆJAR

Opið fyrir umsóknir vegna sýningarhalds í Listasal Mosfellsbæjar á árinu 2017

Óskað er eftir umsóknum um einka- og samsýningar.

Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í Bókasafni Mosfellsbæjar og er lánaður endurgjaldslaust til sýnenda.

Fylgja skulu með myndir af verkum,  ferilskrá og lýsing á fyrirhugaðri  sýningu.

 

Nánari upplýsingar og eyðublöð má  finna á vefsíðu Bókasafns Mosfellsbæjar:

www.bokmos.is/listasalur

eða í síma 566 68 22

 

Umsóknir skulu vera vandaðar og berast fyrir 1. júní 2016.

 

Umsóknir sendist til:

Listasalur Mosfellsbæjar

Kjarna, Þverholti 2

270 Mosfellsbæ

eða á póstfang: listasalur@mos.is

 

einnig er hægt að sækja um rafrænt.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com