Jónsmessa 2016

Listasafnið á Akureyri: Opið allan sólarhringinn á Jónsmessu

Í tilefni af Jónsmessuhátíð næstkomandi föstudag verður opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi og aðgangur ókeypis.

Dagskrá Listasafnsins á Jónsmessu:

Kl. 01-01.30: Vasaljósaleiðsögn með Hlyni Hallssyni, safnstjóra, um samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Sumar.
Kl. 02-08: Stjörnustríð. Bíósýning kvikmyndaklúbssins KvikYndi.
Kl. 11-12: Jóga og slökun með Unni Valdísi Kristjánsdóttur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com