4D7DCAE7CE6B743B2E91AB2090ECC6F9B89C9B6C6CBBEC89EFC54E75630EC56A 713x0

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur – Nathalie Lavoie

Þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17 heldur myndlistarkonan Nathalie Lavoie Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Skýli / Shelter. Í fyrirlestrinum mun hún ræða hugmyndir um neyðarviðbrögð og nota samlíkingu við neyðarskýli, s.s. eins og þau sem þekkt eru á Íslandi. Listakonan og samstarfsfólk hennar mun deila frásögn af því hvernig er að lifa af veturinn í Norður Kanada. Yfirstandandi dvalar-rannsókn þeirra á eðli vár/hættuástands er innblásin af slíkum frásögnum, umfangi þeirra og lengd sem og krafmiklum viðbrögðum samfélagsins.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com