Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri – Smíðasmiðja með Aðalheiði

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður leiðir Smíðasmiðju fyrir börn og aðstandendur laugardaginn 15. júní kl. 11-12.30.

Smiðjan er gjaldfrjáls og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Eyþings.

Smíðamiðjan er ætlað að brúa bilið milli kynslóða með skapandi hugsun. Hráefnið er afgangs timbur í ýmsum bútum sem efla hugarflugið og hvetja til sköpunar.

Nauðsynlegt að fólk taki með sér hamra ef það á og að senda börnin ekki án umsjónar. Ef veður leyfir verður smiðjan á svölum Listasafnsins þar sem listaverk Aðalheiðar er staðsett.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com