Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri – Listvinnustofa fyrir 5-10 ára

Laugardaginn 11. maí kl. 11-12.30 verður boðið upp á listvinnustofu fyrir 5-10 ára börn í Listasafninu.

Umsjón hefur Rósa Kristín Júlíusdóttir, kennari og myndlistarkona. Aðgangur er ókeypis í boði Uppbyggingarsjóðs Eyþings

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com