Medium Bleikur Og Graenn

Listasafnið á Akureyri – Leiðsögn og sýningarlok

Laugardaginn 15. september kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, 16. september.

Lesa meira

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com