LisasafniðAkureyri

Listasafnið á Akureyri – Kallað eftir gjörningaverkum

A! Gjörningahátíð verður haldin í fimmta sinn 10.-13. október næstkomandi. Í ár verður í fyrsta skipti kallað eftir gjörningum/hugmyndum frá listamönnum, leikurum, dönsurum og öðrum sem hafa áhuga á að taka þátt. Stefnt er að því að velja 4-5 innsendar hugmyndir sem munu hljóta 50-100 þúsund króna þóknun. Listasafnið á Akureyri greiðir ferðakostnað á Íslandi en þátttakendur eru hvattir til að sækja um styrki fyrir millilandaferðum og öðrum kostnaði.

Sjá nánar Hér

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com