Image001

Anne Herzog – Vítiseyjan – L´ile infernale

Laugardaginn 9. Janúar kl 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkur Anne Herzog en sýninguna nefnir hún Vítiseyjan – L´ile infernale.

Anne fæddist 1984 í Frakklandi en hún býr og starfar á  Íslandi. Hún hefur lokið námi í kvikmyndarannsóknum, margmiðlun og listum frá ýmsum háskólum í Frakklandi, meðal annars Université París 1 Panthéon Sorbonne. Verk Anne hafa verið sýnd á Íslandi, New York, Trinidad og Tobago og Europu, svo eitthvað sé nefnt.

Anne leitar að miðju jarðar í Snæfellsjökli með  ýmsum aðferðum.

 

Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl 13:00 til 17:00 og aðgangur er ókeypis.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com