
Listasafn Reykjavíkur – Listin talar tungum: Leiðsögn á litháísku / Lietùviškai
Sunnudag 27. september kl. 13.00 í Ásmundarsafni
Listasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistaleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.
Jurgita Motiejunaite, lista- og málakennari í Litháíska móðurmálsskólanum, verður með leiðsögn á litháísku um sýninguna Ásmundur Sveinsson: Undir sama himni í Ásmundarsafni.
Athugið að vegna fjöldatakmarkana er skráning nauðsynleg:
Skráning hér.
Listin talar tungum er hluti af hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020: Rætur og vængir.
Ókeypis aðgangur.
