Listasafnreykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra – Sæborg

Fimmtudag 12. mars kl. 20.00Hafnarhús

Úlfhildur Dagsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Erró: Sæborg í Hafnarhúsi.

Tækni og vísindaframfarir urðu Erró snemma innblástur í verk þar sem mætast hið mennska og hið vélræna. Hann skoðaði sérstaklega inngrip tækninnar í mannslíkamann og aðlögun mannslíkamans að vélinni.

Úlfhildur Dagsdóttir

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com