Listasafnreykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra: Aldís Arnardóttir

Sunnudag 15. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Aldís Arnardóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Ásgerðar Búadóttur, Lífsfletir, í Vestursal Kjarvalsstaða. 

Ásgerður Búadóttir (1920-2014) var brautryðjandi á sviði listvefnaðar á Íslandi og í verkum hennar sameinast aldagamlar aðferðir handverksins og frjáls sköpun nútímamyndlistar.

Aldís Arnardóttir sýningarstjóri. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com