Listasafnreykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur: Leiðsagnir á afmæli Ásmundar

Staður viðburðar:  Ásmundarsafn

Boðið er upp á tvær leiðsagnir í Ásmundarsafni og í garðinum umhverfis safnið, miðvikudaginn 20. maí kl. 12.30 og kl. 16.00 á fæðingardegi Ásmundar Sveinssonar. Nú standa yfir tvær sýningar í safninu, önnur tengist útilistaverkum Ásmundar sem prýða borgina og hin sýningin er sniðin að fjölskyldufólki þar sem boðið er upp á skemmtilega leiki fyrir börn. 

Frítt er inn í Ásmundarsafn í tilefni dagsins!

Sýning Ásmundur Sveinsson: Undir sama himniLeikum og lærum: Ásmundur fyrir fjölskyldur

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com