Listasafnreykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur: Haustlaukar II – Vídeóleiðsögn

Markús Þór Andrésson sýningarstjóri segir frá samsýningunni Haustlaukar II sem sýnd var vítt og breitt um Reykjavík í september og október.

Sjö listamenn sýndu gjörninga, skúlptúra, hljóðverk og vef-verk – þau Gígja Jónsdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Haraldur Jónsson, Kolbrún Þóra Löve, Magnús Sigurðarson, Rósa Sigrún Jónsdóttir og Styrmir Örn Guðmundsson. Ragnheiður Maísól Sturludóttir varð frá að hverfa með sinn gjörning vegna hertra sóttvarnarreglna.

Hægt er að sjá videóleiðsögnina hér: https://vimeo.com/477112068

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com