Innskot

Listasafn Reykjanesbæjar – síðasti sýningardagur sýningarinnar Innskot

Síðasti séns!

Í dag er síðasti sýningardagur sýningarinnar Innskot með þeim Loja Höskuldssyni og Áslaugu Thorlacius.

Við verðum með kvöldopnun, safnið verður því opið frá klukkan 12.00-21.00 í dag.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Hlökkum til að sjá ykkur

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com