8

Listasafn ASÍ 5. til 27. september 2015 Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir

INNSETNINGAR

Laugardaginn 5. september kl. 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur í Arinstofu og Gryfju safnsins.  Þetta eru innsetningar unnar eru út frá hversdagslegu umhverfi, minningarbrotum og stemmingum frá ferðalögum.

Á sýningunni eru myndir unnar með litum blóma, kvikmyndir sem teknar eru í bótanískum görðum ýmissa landa og hlutir sem hún hefur sánkað að sér á ferðum sínum.

Guðrún Hrönn Býr og starfar í Helsinki og Reykjavík.

 

Sýningin stendur til 27. september  og safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 17.  Aðgangur er ókeypis.

 

Freyjugötu 41, 101 Reykjavík, s. 511 5353, www.listasafnasi.is, asiinfo@centrum.is

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com