K&B

Listamannaspjall um sýninguna Sensible Structures á laugardaginn kl 16 í Kling & Bang

Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall með Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur og Kristni Má Pálmasyni á laugardaginn kl. 16.

Laugardaginn 27. apríl kl.16 fer fram listamannaspjall með Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur og Kristni Má Pálmasyni um sýninguna Sensible Structures sem nú stendur yfir í Kling & Bang. Daníel Björnsson leiðir spjallið.

– Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir –

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com