Listamannaspjall laugardaginn 20.febrúar kl.16 um sýningu Óvera

Listamannaspjall laugardaginn 20.febrúar kl.16

(English below)

Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur, mun leiða listamannaspjall við Siggu Björgu, um sýningu hennar Óvera í Hverfisgallerí á morgun laugardaginn 20.febrúar kl.16.

Laugardagurinn er jafnframt síðasti sýningardagur.

Ekki láta þessa kröftugu sýningu fram hjá ykkur fara.
Allir velkomnir.

///

Sýningin Óvera í Hverfisgalleríi samanstendur af stórum svarthvítum teikningum af einum eða fleiri karakterum. Sigga Björg tekur nýtt skref í þessari sýningu; með hverri mynd fylgir sögubrot sem gefur áhorfandanum dýpri sýn inn í myndheim hennar. Textinn og myndin vitnar í hvor aðra án þess þó að annað sé endanleg útskýring eða hitt myndskreyting.

www.siggabjorg.net
www.hverfisgalleri.is

——————————————————————————————————————

Úlfhildur Dagsdóttir literary scholar, will lead an artist talk with Sigga Björg relating her exhibition Unbeing at Hverfisgallerí on Saturday the 20th of Febuary at 4 pm.

This Saturday is also the last exhibition day.
All are welcome.

///

The exhibition Unbeing at Hverfisgalleri is composed of large black and white drawings of one or more characters. Sigga Björg takes a new step in this exhibition; every image is accompanied by a part of a story, giving the audience a deeper insight into the artist’s imagery. The text and the image compliment each other without the text being a complete explanation or the image being a rendition of the text.

www.siggabjorg.net

www.hverfisgalleri.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com