Untitled 1

Listamannaspjall: Berglind Jóna Hlynsdóttir, fimmtudaginn 31. mars kl. 17 í Hafnarhúsi

 

Listamannaspjall – Berglind Jóna Hlynsdóttir: Class Divider
Fimmtudaginn 31. mars kl. 17 í Hafnarhúsi

Berglind Jóna Hlynsdóttir ræðir um sýningu sína, Class Divider, í D-sal Hafnarhússins. Berglind er stödd í Brasilíu og mun ræða við sýningarstjórann Klöru Þórhallsdóttur, um sýningu sína í gegnum Skype. Í verkinu Class Divider fjallar Berglind um visst fyrirbæri sem er hannað í þeim tilgangi að aðgreina flugfarþega. Class divider sem þýðir einfaldlega stétt-skipting, vekur upp spurningar um það hvernig búin eru til tæki og kerfi til að flokka fólk eftir samfélagstöðu.

Sýning Berglindar í D-sal er hluti af sýningarröð þar sem ungum og efnilegum listamönnum er gefinn kostur á að halda einkasýningar í opinberu safni.

Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa.

Artist´s talk – Berglind Jóna Hlynsdóttir: Class Divider

Thursday 31 March at 17 p.m. at Hafnarhús

Berglind Jóna Hlynsdóttir talks about her exhibition Class Divider, now on view in Gallery D. Berglind Jóna talks from Brazil through Skype with curator Klara Þórhallsdóttir. In the artwork Class Divider, Berglind deals with a certain phenomenon, designed to separate passengers during air travel. Class Divider raises questions about how we create systems and tools to divide people by social standing in different places.

Exhibitions in Gallery D at Hafnarhús focus primarily on artists who have not previously held one-person shows in Iceland’s major galleries.

The event takes place in Icelandic and is free with admission.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com