
Leyndardómar steinsins
Gréta Berg opnar sýningu í Vestmannaeyjum í Gallerý Papacross.
Sýningin opnar þann 14 júlí kl 14.00 og mun standa til 27 júlí.
Viðvera listamanns mun vera frá kl: 14-18 alla dagana og eitthvað lengur um helgarnar ef að veður er gott.
Vestmannaeyjar eru fagrar og orkan þar er mikil.