Front Seamonster E1536665981836 1220×550

Lena Lindahl gestalistamaður í Norræna húsinu

Lena Lindahl, gestalistamaður hjá SÍM, opnar sýninguna Sjávarskrímslu í Norræna húsinu í dag, 12. september klukkan 16:00

Sjávarskrímsli eftir sænska skartgripahönnuðinn Lena Lindahl er sýning skartgripa sem endurspeglar upplifun okkar á náttúrunni og hvað við veljum að sjá þegar náttúran ögrar okkur.

Hér á árum áður var algengt að fólk mætti sjávarskrímslum á hafi úti, skrímslum og furðuverum sem annaðhvort réðust á fólk eða át. Þeir sem sluppu og náðu í land aftur áttu efni í góða sögu.

Lindahl kynnir verk sín kl. 16:30 með myndasýningu, kynningin verður haldin á bókasafninu við hliðina á sýningarinni.  Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.

Nánari upplýsingar má finna á vef Norræna hússins: http://nordichouse.is/event/lena-lindahl-se/
Sýningin stendur til 5.október 2018.

(Efni fengið af vef Norræna hússins)

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com