Listasafnreykjavíkur

Leiðsögn listamanns: Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter: Chromo Sapiens, laugardag 25. janúar 15.00 í Hafnarhúsi

Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter verður með leiðsögn um sýningu sína Chromo Sapiens í fjölnotasal Hafnarhúss á 1. hæð kl. 15.00.

Innsetningin Chromo Sapiens er verk Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter og var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Íslenska hljómsveitin HAM semur tónverk sem hljómar í verkinu.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com