Skúmaskot

Laust pláss í Skúmaskoti

Skúmaskot er hönnunar og listagllerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 9 listakonum og hönnuðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum hjá okkur og því viljum við bæta við nýju fólki. Við leggjum áherslu á að hjá okkur fáist aðeins vönduð vara sem er gerð á Íslandi í takmörkuðu upplagi. 

Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta sent okkur línu með upplýsingum á : skumaskot23@gmail.com 

F.h Skúmaskots

Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com