Sím.listamenn

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Nokkrar vinnustofur eru að losna hjá SÍM á næstunni.

Korpúlfsstaðir

27m2 leirvinnustofa – laus frá 1.desember

19m2 leirvinnustofa – laus frá 1.janúar 2021 en getur mögulega verið laus fyrr

46m2 vinnustofa – laus frá 1.janúar 2021

55m2 vinnustofa – laus frá 1.janúar 2021

Leiguverð á Korpúlfsstöðum er 1500kr per m2 auk 2.000kr gjalds í hússjóð. Leiguverð vinnustofa er vísitölutengt.

Hólmaslóð

17m2 vinnustofa – laus fljótlega í nóvember 2020

Leiguverð á Hólmaslóða er 1700 kr per m2 auk 1000kr gjalds í hússjóð. Leiguverð vinnustofa er vísitölutengt.

Umsækjendur eru beðnir að senda skriflega umsókn á netfangið sim@sim.is og taka fram hvaða vinnustofu er verið að sækja um.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com