Listasafnislands

LAUS STÖRF HJÁ LISTASAFNI ÍSLANDS

Listasafn Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra sýninga, og móttöku- og þjónustufulltrúum

Listasafn Íslands rekur söfn á þremur stöðum í Reykjavík; í aðalbyggingu safnsins að Fríkirkjuvegi, við Bergstaðastræti og á Laugarnestanga. Safnið leitar að metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við sig og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum. Um fullt stöðugildi er að ræða. Einnig er leitað að metnaðarfullum starfsmönnum með ríka þjónustulund til að taka á móti gestum safnsins á öllum starfsstöðum þess.

Smellið hér fyrir frekari upplýsingar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com