
Laumulistasamsteypan með viðburð í Harbinger, 24. ágúst
—————————————————————–
LAUMULISTASAMSTEYPAN KYNNIR:
HAMUR / HAM & KLASAÞOKU GIGGIÐ.
18:00 – 21:00
24. ágúst, 2017
Harbinger,
Reykjavík.
Ef þú byrjar daginn með sjó á vinstri hönd, sjó til hægri, sjó að baki þér og fyrir framan þig svo langt sem augað eygir, þá ertu mjög líklega á eyju.
Ef það er alltaf bankað þegar þú pissar og skórnir þínir eiga það til að leggja af stað út úr húsi án þín, þá ertu líklegast innan um margt fólk.
Ef grænt efni leysir upp hluta af landslaginu og það er of bjart úti til að sjá á skjái, þá hlýturðu að hafa skráð þig í nokkuð óraunverulegan raunveruleikaþátt.
Laumulistasamsteypan hefur fært sig úr Hrísey til Reykjavíkur til að breiða út arma sína í Harbinger en aðeins í eitt kvöld. Vonumst til að sjá þig!
Innilegast,
Borghildur Tumadottir
Gunnar Gunnsteinssonr Gunnsteinsson
Catoo Kemperman
Timna Tomiša
Helena Aðalsteinsdóttirttir
Helene Johanne Christensen
Arna María Kristjánsdóttir
Simon Becks
Ástríður Jónsdóttir
Gunnar Örn Egilsson
Ásgerður Birna Björnsdóttir
Bára Bjarnadóttir
Susan van Veen
Bergur Thomas Anderson
Simon Brinck
Minne Kersten
,,Það sem gerir eyjur svo næs er að þær eru venjulega umkringdar vatni.”
Sue Chan Rockerfeller, úr metsölubókinni Höfrungar í þokunni.