GalleríPor

Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Án titils, án höfundar í Gallery Port

  Án titils, án höfundar

Laugardaginn 2. mars kl. 16 opnar sýningin Án titils, án höfundar í
Gallery Port.

Listamennirnir Hreinn Friðfinnsson, Magnús Logi Kristinsson og PéturMagnússon sýna verk sín, sem eru útfærslur hvers fyrir sig á sömu
hugmyndinni, hugmynd sem er án titils og án höfundar. 

Hreinn, Magnús Logi og Pétur eiga allir að baki litríkan og langan feril í
listaheiminum. Þeir starfa og búa í Hollandi, í Finnlandi og á Íslandi, og
hafa haldið fjölda einka- og samsýninga í gegnum tíðina.

Sýningin stendur til 14. mars í Gallery Port, Laugavegi 23b.

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook:
https://www.facebook.com/events/1100510600073325/

Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við Árna Erlingsson hjá
Gallery Port í síma 780-2222 eða Pétur Magnússon í síma 6965942  
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com