Kvoldopnun2016 1

Kvöldopnun að Korpúlfstöðum

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00.

Gallerí Korpúlfsstaða verður opið frá kl.14:00 til 21:00.

Tónlist og veitingar á staðnum.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com