K&B

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri kynnir NOBODY’S BUSINESS eftir Alan Berliner

Kvikmyndaklúbburinn Í MYRKRI kynnir myndina Nobody´s Business eftir hinn virta bandaríska leikstjóra Alan Berliner. Myndin verður sýnd 26. febrúar kl. 20 í Kling & Bang

– Allir eru hjartanlega velkomnir – 

Nobody’s Business
Eftir Alan Berliner 
1996
60 MIN

Febrúarmynd kvikmyndaklúbbsins Í myrkri er kvikmyndin “Nobody’s Business” eftir hinn virta bandaríska kvikmyndagerðarmann Alan Berliner (f. 1956). Viðfangsefnið er faðir leikstjórans, Oscar Berlinger, sem er þó nokkuðu tregur til samstarfsins. Í þessu fallega portretti af feðgunum mætast fortíð og nútíð í húmor og samkennd leikstjórans gagnvart viðfanginu, í samtali þeirra feðga um fjölskylduna sína og óáreiðanleika minnisins. Alan Berliner hefur sýnt kvikmyndir sýnar á listasöfnum og kvikmyndahátíðum um allan heim og næmni hans fyrir auga kvikmyndavélarinnar og samspili hljóðs og myndar í klippingu hefur víða verið lofuð. 

Um Í MYRKRI

Í Myrkri býður upp á reglulegar bíósýningar í Kling & Bang yfir myrkustu mánuðina – frá jafndægri til jafndægurs – á völdum heimildamyndum og tilraunakenndu kvikmyndum eftir nokkra af áhugaverðustu kvikmyndagerðar- og listamönnum samtímans.

Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum gesta. Það sem safnast saman rennur beint í vasa leikstjórans. Sýningarstjórar Í myrkri eru Yrsa Roca Fannberg, Ragnheiður Gestsdóttir og Þórunn Hafstað sem allar hafa fengist við heimildamyndaformið á einn eða annan hátt. 
Te, popp og fleira gúmmelaði á vægu verði

In the Dark, an independent filmclub of experimental art film enthusiasts will show the the film “Nobody’s Business” by Alan Berliner on Wednesday February 26th at 8pm

Nobody’s Business
By Alan Berliner
1996
60 min

Alan Berliner takes on his reclusive father as the reluctant subject of this poignant and graceful study of family history and memory. What emerges is a uniquely cinematic biography that finds both humor and pathos in the swirl of conflicts and affections that bind father and son. Ultimately this complex portrait is a meeting of the minds – where the past meets the present, where generations collide, and where the boundaries of family life are pushed, pulled, stretched, torn and surprisingly at times, also healed.

Berliner has an uncanny ability to combine experimental cinema, artistic purpose and popular appeal in compelling film essays, which has made him one of America’s most acclaimed independent filmmakers. The New York Times has described Berliner’s work as “powerful, compelling and bittersweet… full of juicy conflict and contradiction, innovative in their cinematic technique, unpredictable in their structures… Alan Berliner illustrates the power of fine art to transform life.” His films have been broadcast and screened all over the world, received awards, prizes and retrospectives at many major international film festivals. All of his films are in the permanent collection of the Museum of Modern Art in New York.

About In the Dark

Over the darkest winter months, In the Dark will host monthly screenings of documentaries and experimental films by some of the world’s most interesting filmmakers and artists. 

No entry fee but we will be very happy to accept any voluntary donations to support our filmmakers directly. Curators of In the Dark are filmmakers and artists Þórunn Hafstað, Ragnheiður Gestsdóttir and Yrsa Roca Fannberg. Tea, popcorn and more for sale. 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com