Kveikjuþræðir Net

KVEIKJUÞRÆÐIR – SPARK PLUGS

(English below)

Í lok haustannar og á vormisseri munu meistarnemar á fyrsta ári í myndlist (auk skiptinema við 2. ár MA) við Listaháskóla Íslands halda röð einkasýninga undir nafninu Kveikjuþræðir. Sýningarnar opna á tímabilinu 7. des 2017 – 9. mars 2018!

Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar kveikjuþræðir og nánari útfærslur af hugmyndum og vinnuferli fram til þessa. Sýningarnar opna kl. 15.00 á föstudögum (og einn fimmtudag) í Kubbnum (2.hæð) og Huldulandi (1.hæð), sýningarsölum myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Sýningarnar eru einungis opnar á opnunardaginn og eða í samtali við sýnendur helgina eftir opnun.

Á morgun, fimmtudag opna fyrstu tvær sýningarnar. Sjá neðar!

Facebook viðburður 

Upplýsingar á vef

_____________________________

Spark Plugs is series of solo exhibitions by first year students in MA Fine Art Programme (along with our 2nd year MA exchange students) at the Icelandic Art Academy. The exhibitions will be held in the time period of December 7th – March 9th 2018!

The exhibitions are realized in different ways but are all kind of spark plugs and an elaboration of ideas and processes of students to date. Openings will take place on Fridays (and one Thursday) at 3pm in Kubburinn (2nd floor) and Hulduland (1stfloor) the department’s exhibition spaces at Laugarnesvegur 91. the exhibitions are only open on the opening day and or over the following weekend in conversation with each artist.

Tomorrow Thursday the first two exhibition will open. See below!

Facebook event  

Info on web 

 

AISSA LOPEZ (Kubbur)

“(In)habit”

Facebook event

Info on web

 

KERSTIN MÖLLER (Hulduland)

“Melting Bodies”

Facebook event

Info on web

 

Verið hjartanlega velkomin! /

Welcome! ✨✨✨

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com