Kunstschlager hópurinn sýnir í Svíþjóð

IMG_1227
Kunstschlager hefur lagt land undir fót og heldur sýningu í Studio44 í Stokkhólmi.  Sýningin samanstendur af verkum eftir meðlimi Kunstschlager þar sem að hver listamaður vinnur sjálfstætt að sínum verkum.

Sýnendur eru:
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Baldvin Einarsson
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Helgi Þórsson
Hrönn Gunnarsdóttir
Sigmann Þórðarson
Þorgerður Þórhallsdóttir
Þórdís Erla Zoëga

Þessi sýning er partur af Norrænu samstarfsverkefni sem kallast Tricycle project en í því ásamt Kunstschlager eru listamannareknu rýmin Gallery Huuto í Helsinki og Studio44 í Stokkhólmi.

Þetta er fjórða sýningin sem Kunstschlager heldur undir yfirskriftinni “Kunstschlager á rottunni” þar sem að Kunstschlager sýnir sem hópur/collective.

Bestu kveðjur,
Team Kunstschlager

Kunstschlager

Rauðarárstígur 1
105 Reykjavík
Open monday-saturday
3-6 pm.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com