Kula

Kula: Vinnutækifæri fyrir listafólk

Óskum eftir starfsmanni á verkstæði okkar í 100 % vinnu. Verkstæðið er til húsa í Kópavogi.

Þessi staða gæti passar fyrir tvo einstaklinga sem deila henni.

Á verkstæðinu vinna tvær aðrar manneskjur í vinnslu á ullar efnum. Starfið sem um ræðir er að mestu leiti vinnsla á þrívíðum verkum okkar sem eru unnin að mestu leiti á verkstæðinu.

Gott væri ef viðkomandi hefði reynslu í uppsetningu á verkum og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott verkvit og næmt auga.

Meðmæli mikill kostur. 

Upplýsingar um starfsemina er að finna á heimsíðu okkar : www.kula.is

Umsókn sendist á:  bb@kula.is  fyrir 15 júlí.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com