Kristin

Kristín Þorkelsdóttir “LEIKIÐ OG LOFAÐ Í GARÐINUM HEIMA”

Í tilefni af áttræðisafmæli sínu, býður Kristín Þorkelsdóttir fólki á opnun sýningar sinnar “LEIKIÐ OG LOFAÐ Í GARÐINUM HEIMA”

laugardaginn 12. nóv. Kl. 15:00–17:00.

Gunnar Kvaran leikur stutt tónverk eftir Bach.

Léttar og ljúfar veitingar í boði.

Myndirnar á sýningunni eru akvarellur sem hún málaði í fimm ára bataferli sínu eftir blóðtappa og lömun sem hún varð fyrir í júní 2012. Í bataferlinu málaði hún úti í garði flesta daga þegar veður leyfði.

Sýningunni lýkur 10. desember.

 

Sjá nánar um sýninguna og opnunartíma í Hannesarholti:

 

Myndirnar á sýningunni eru til sölu.
KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR
Myndlistarmaður og grafískur hönnuður

Lindarhvammi 13, 200 Kópavogur
kristin@gallery13.is
http://www.gallery13.is
s. / tel (+354) 554 2688 (mobile 895 6577)

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com