Boðskort Anarkia 2017 2

Kristbergur Ó. Pétursson sýnir í Anarkíu

Laugardaginn 27. maí kl. 15 opnar Kristbergur Ó. Pétursson myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í Anarkía listasal, Hamraborg 3 Kópavogi. Á sýningunni verða ný verk unnin á síðustu mánuðum. Sýningin stendur til og með 18. júní, opið kl. 15 til 18 alla daga nema mánudaga og þriðjudaga.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com