top of page
Vinnustofur SÍM á Korpúlfsstöðum eru leigðar út til 3 ára í senn.
-
Núverandi leigutímabil er frá 1. Júní 2024 – 31. maí 2027.
-
Húsnæðið er á tveimur hæðum og skiptist í 33 vinnustofur auk sameiginlegs rýmis.
-
Vinnustofurnar eru frá 10 m2 og upp í 55 m2 að stærð
-
Í stærstu vinnustofunum eru vaskar.
-
Textilfélagið og Leirlistarfélagið eru með sín verkstæði í húsnæðinu.
-
Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek tæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
-
Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
-
Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
![2014-09-30-13.01.12.jpg](https://static.wixstatic.com/media/2b237d_9d295dfa259f4d97ae03350ad12540dc~mv2.jpg/v1/fill/w_333,h_249,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/2b237d_9d295dfa259f4d97ae03350ad12540dc~mv2.jpg)
bottom of page