Bollar

Kolbrún Sigurðardóttir og María Kristín Óskarsdóttir opna sýninguna Spáðu í bolla í Leirbakaríinu á Akranesi í dag kl.17:30

Kolbrún Sigurðardóttir og María Kristín Óskarsdóttir opna sýninguna Spáðu í bolla í Leirbakaríinu á Akranesi í dag.

Opnuni er í dag á milli kl. 17:30 og 20 og stendur sýningin til 30. mars. Leirbakaríið tók til starfa í desember s.l. á Akranesi og þar reka þær vinnustofur, eru með aðstöðu til að halda námskeið, auk þess að vera með gallerí.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com