3

Kling & Bang kveður Hverfisgötu 42

Kling & Bang

 

Kling & Bang kveður húsið ! (english below)
Nú er komið að því: Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár.

Stór hópur listamanna, áhorfenda, sjálfboðaliða og velunnara hefur glætt húsið lífi og tilbeðið listagyðjuna þar. Við viljum bjóða þeim öllum og öðrum áhugasömum að fagna með okkur þessum tímamótum laugardaginn 5. september kl. 17.

DJ Rassi Prump þeytir skífum.

Starfsemin er húsnæðislaus um sinn en tíminn í lausa loftinu verður nýttur til að sinna þeim verkefnum Kling & Bang sem ekki krefjast sýningarsalar.

inn í framtíðina!! 
hún er hvort eð er alltaf óljós

____________________
Good bye Hverfisgata!

It has happened: After seven and a half fruitful years at Hverfisgata 42, Kling & Bang is moving. 

A large group of artists, audience, volunteers and other supporters have given life to the house and worshiped the muse. Because of this we would like to invite them and others interested to join us in celebration this Saturday, September 5th, at 5pm.

Music will be in the capable hands of DJ Rassi Prump. 

The housing situation of Kling & Bang gallery is currently unclear, in the mean time Kling & Bang will be attending to other projects that do not require an exhibition space of its own.

Looking forward to seeing you!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com