Klaufar- Tónleikar- Myndlistaropnun & Alvöru karlmenn
Áfram heldur gleðin..
Stundarskráin er sem hér segir
Vekjum sérstaka athygli á Sýningu Úlfs Karlssonar sem opnar á
Laugardaginn kl. 16.00 á efri hæð Sláturhússins sjá uppl. neðar
Fimmtudaginn 19. mars
KL: 18.00 Klaufar og Kóngsdætur / Fjarðaborg Borgafirði
nánar : https://www.facebook.com/events/489931524481272/
austurfrétt: http://www.austurfrett.is/umraedan/3191-klaufar-og-kongsdaetur-a-ferd
KL: 21.00 Hljómsveitin Valdimar stórtónleikar í Valaskjálf
nánar: https://www.facebook.com/events/823084271072760/
Forsala: https://tix.is/is/Event/210/valdimar-islandstur-2015/
Föstudagur 20. mars
KL: 09.40 Sólmyrkvi
nánar: http://www.stjornufraedi.is/solkerfid/solin/solmyrkvi/solmyrkvi-20.-mars-2015
Laugardagurinn 21. Mars
KL: 13.00 Klaufar og Kongsdætur Valhöll Eskifjörður
KL: 16.00
Farþeginn/ Myndlistasýning /Úlfur Karlsson / Sláturhúsið
OPNUN með kaffi og kruðeríi
Upplifun áhorfandans er ofarlega í huga kvikmyndaleikstjórans á meðan myndlistarmaðurinn er oft uppteknari af því sem hann sjálfur vill tjá.
Um listamanninn:
KL: 18.00 Klaufar og kóngsdætur Egilsbúð Neskaupsstað
Sunnudagur 22. mars
KL: 17.00 Klaufar og Kóngsdætur Miklagarði Vopnafirði
KL:18.00 Benedikt Warén á 64. ára afmæli
Í gangi
Alvöru Karlmenn- Ljósmyndasýning- Sláturhúsið Egilsstöðum
Opnunartímar Sláturhússins
þriðjud. – fimmtud. kl 18 – 22
og laugard. 13 -17